frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

<< Síðasta mynd Yfirlitsmynd Næsta mynd >>
Nr: 11422 Myndhöfundur: Ólafur Bernódusson 2
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Shell-tankurinn rifinn
Í maí 2007 var rifinn olítankur sem stóð á Höfðanum á vegum Shell olíufélagsins. Tankurinn hafði staðið þarna í áratugi eða frá þeim tíma sem kröfur um mengunarvarnir voru í skötulíki. Tankurinn stóð þar sem nú hefur verið gert smekklegt, hellulagt hringtorg sem er vinsæll útsýnisstaður yfir Húnaflóa og Strandafjöllin. Í baksýn, nær sjónum má sjá þrjá tanka sem voru á vegum Olís. Þeir hafa nú líka verið rifnir enda hættir að geta þjónað hlutverkum sínum vegna aukinna krafna í mengunarvarnamálum.
Senda upplýsingar um myndina Skráning