frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

<< Síðasta mynd Yfirlitsmynd Næsta mynd >>
Nr: 12749 Myndhöfundur: Ólafur Bernódusson
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Skrifstofutækninám
Veturinn 2006 hélt Farskóli Norðurlands vestra nokkurra vikna námskeið í skrifstofutækni á Skagaströnd. Námskeiðið var fjölsótt, gagnlegt og skemmtilegt. Á þessari mynd sem tekin var 21. febrúar var kennsla í fullum gangi. Á myndinni eru: við borðið til vinstri: Jóhannes Indriðason, Sveinbjörg Dóra Sveinbjörnsdóttir (d.25.9.2006), Birna Sveinsdóttir, Kristín Leifsdóttir og óþekkt. Konurnar tvær við bakvegginn eru: Vigdís Ómarsdóttir til vinstri og Guðrún Guðbjörnsdóttir til hægri. Vinstra megin við miðborðið eru: Gígja Óskarsdóttir, Svenny Hallbjörnsdóttir, Erla Hauksdóttir og Stefán Þór Árnason. Hægra megin við borðið eru svo, talið frá vinstri: Dagbjört Bæringsdóttir, Ragnheiður Magnúsdóttir, Ása Ásgeirsdóttir, tvær óþekktar og Sigríður Ásgeirsdóttir. Konurnar þrjár lengst til hægri eru , talið frá vinstri: Elín Ósk Ómarsdóttir, óþekkt og Sandra Ómarsdóttir.
Senda upplýsingar um myndina Skráning