frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

<< Síðasta mynd Yfirlitsmynd Næsta mynd >>
Nr: 11419 Myndhöfundur: Ólafur Bernódusson 2
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Greiđslustofa opnuđ
Greiđslustofa Vinnumálastofnunar var formlega opnuđ á Skagaströnd í byrjun maí 2007. Viđ ţađ tćkifćri kom ráđherra félagsmála í heimsókn ásamt ýmsum framármönnum Vinnumálastofnunar. Eftir rćđuhöld og formlegheit vegna opnunarinnar léttist yfir athöfninni og fólk brast í söng viđ undileik félćagsmálaráđherra á gítar. Ţá dönsuđu nokkrar starfsstúlkur kántrýdansa og ţessi mynd sýnir slíkan dans í gangi viđ mikla ánćgju viđstaddra. Frá vinstri: Kristín Leifsdóttir, Dagný Marín Sigmarsdóttir, Hallbjörg Jónsdóttir, Jensína Lýđsdóttir, og Eygló Gunnarsdóttir sem er lengst til hćgri. Ađrir á myndinni eru óţekktir.
Senda upplýsingar um myndina Skráning