frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 10431 Myndhöfundur: Ólafur Bernódusson
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Andarungar í Höfđaskóla
Ţessi mynd var tekin 28. október 2009 í Höfđaskóla. Vikurnar ţá á undan höfđu krakkarnir á myndinni ungađ út 5 andarungum í útungunarvél í stofunni sinni. Ungarnir vöktu mikla hrifningu nemenda skólans og jafnvel hörđustu töffarar urđu mjúkir eins og smjör međan ţeir umgengust ungana litlu. Ţegar ungarnir vor orđnir ţriggja vikna gamlir var ţeim svo komiđ fyrir í varanlegt fóstur á sveitabć í nágrenninu. 10. bekkingarnir á myndinni eru frá vinstri: Ingimar Guđjónsson, Viktor Valdimarsson, Stefán Velemir, Torfi Friđrik, Tanja Rán Einarsdóttir, Unnar Leví Sigurbjörnsson, Ellen Sigurjónsdóttir, Telma Bjarnadóttir, Elías Gunnar Hafţórsson, Eva Dís Gunnarsdóttir, Guđjón Páll Hafsteinsson og Ţorgerđur Guđmundsdóttir.
Senda upplýsingar um myndina Skráning