frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 11548 Myndhöfundur: Árni Geir Ingvarsson - safn 2
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Arnar Hu 1 kemur
Myndin var tekin ţegar Arnar Hu 1 kom í heimahöfn 15. október 1973 eftir siglingu frá Japan, ţar sem hann var smíđađur. Fólki var bođiđ um borđ ađ skođa og ţiggja veitingar. Lengst til vinstri má ţekkja Gissur Jóhannsson međ sítt hár og framan viđ hann er lítill frćndi hans, Arnar Arnarsson. Ingvar Sigtryggsson (d.10.7.1988) er í dökkum jakka og hvítri rúllukragapeysu en framan viđ hann, í smekkbuxum, er sonur hans Ţórarinn Brynjar Ingvarsson. Til hćgri er Anna H. Aspar (d.1.9.1999) og horfir út úr myndinni til hćgri. Ađrir eru óţekktir.
Senda upplýsingar um myndina Skráning