frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 13032 Myndhöfundur: Ingibergur Guđmundsson
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Skálinn skođađur
Voriđ 1984 hófust áhugamenn handa viđ ađ byggja Skíđaskálann á Skagaströnd. Á myndinni eru skíđaáhugamenn, sem stóđu ađ byggingunni, ađ virđa skálann fyrir sér og ákveđa nćstu skref. Frá vinstri á myndinni eru: Guđmundur Jón Björnsson, Ólafur Bernódusson, ţrír óţekktir, Ţorbjörg Magnúsdóttir?, Magnús B. Jónsson, Pétur Eggertsson og Lárus Ćgir Guđmundsson.
Senda upplýsingar um myndina Skráning