frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 4059 Myndhöfundur: Ungmennafélagið Fram, safn
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Hjólreiðakeppni
Hjólreiðakeppni umf. Fram 1. maí 1976. Slíkar hjólreiðakeppnir, þar sem keppendur hjóluðu stóran hring um bæinn, voru haldnar á vegum Fram í nokkur ár. Á þessari mynd bíða keppendur eftir ræsingunni. Stúlkan í rauðu peysunni með hvítum rennilás er Soffía Guðmundsdóttir og til vinstri við hana er Guðrún Berndsen. Drengurinn sem er fjórði frá hægri er Skafti Fanndal Jónasson, en annar frá hægri er Árni Geir Ingvarsson. Aðrir eru óþekktir en ef þú þekkir einhvern á myndinni vinsamlega sendu okkur þá athugasemd.
Senda upplýsingar um myndina Skráning