frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 4270 Myndhöfundur: Ólafur Bernódusson
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Landsbankahlaup 1987
Í mörg ár stóđ Landsbankinn  fyrir víđavangshlaupum á Skagaströnd. Hlaupin voru miđuđ viđ yngstu aldursflokkana og komu keppendur víđa ađ úr hérađinu. Á ţessari mynd frá ţví í maí 1987 sjást keppendur í einum aldursflokki á ráslínu. Frá vinstri á myndinni: Kristín Ţórđardóttir, Gestur Arnarson og óţekkt barn framan viđ ţau. Á ráslínunni eru : Bjarni Gaukur Sigurđsson, óţekkt, Hólmfríđur Anna Ólafsdóttir (Día Anna), Soffía Lárusdóttir, Guđný Finnsdóttir (Gýgja), óţekktur, Anna Dröfn Guđjónsdóttir, óţekktur, Jón Heiđar Jónsson, Atli Ţórsson, Friđrik Gunnlaugsson og óţekktur. Rćsirinn, sem snýr baki í myndavélina, er Lárus Ćgir Guđmundsson. Ef ţú ţekkir óţekktu börnin vinsamlega sendu okkur ţá athugasemd á netfangiđ: olibenna@hi.is
Senda upplýsingar um myndina Skráning