frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 5249 Myndhöfundur: Óþekktur ljósmyndari
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Beitingamenn
Á stríðsárunum voru nokkrir hermenn staðsettir á Skagaströnd. Þeir höfðu ekki mikið að gera  og fannst þess vegna ágætt að grípa í hin ýmsu daglegu störf með  íbúum bæjarins. Á þessari mynd er einn þeirra að beita með Jörgen Berndsen (d. 25.11.2012), sem er til hægri.
Senda upplýsingar um myndina Skráning