frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 5482 Myndhöfundur: Ţórđur Jónsson
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Skátar í vinnuferđ
Öflugt skátastarf var á vegum skátafélagsins Sigurfara á Skagaströnd í allmörg ár á sjötta og sjöunda áratugnum undir stjórn Ţórđar Jónssonar félagsforingja. Eitt af verkefnum skátanna var ađ koma sér upp skála í Brandaskarđi. Skálinn var ţví miđur aldrei fullgerđur heldur voru einungis steyptar undirstöđur og botnplata. Nokkrum árum seinna byggđu  svo skátarnir skála í suđurhlíđum Spákonufells. Á ţessari mynd eru galvaskir skátar í  vinnuferđ í Brandaskarđi. Frá vinstri: Ţórđur Jónsson (d. 25.12.2009), Hallbjörn Björnsson Jađri, Gissur Jóhannsson Lćkjarbakka, Kristinn Lúđvíksson Steinholti, Ísleifur Haraldsson Jađri, Ţórunn Bernódusdóttir Stórholti, Guđrún Ţórbjarnardóttir Flankastöđum, Birgir Júlíusson Höfđabergi, Jóhann Ingibjörnsson, Frímann Lúđvíksson Steinholti, Lárus Ćgir Guđmundsson og Helgi Jónatansson Höfđabrekku.
Senda upplýsingar um myndina Skráning