frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 5489 Myndhöfundur: Ţórđur Jónsson
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Birgir og Lárus

Birgir Júlíusson í Höfđabergi  til vinstri og Lárus Ćgir Guđmundsson til hćgri standa hér á tröppunum viđ Gamla skólann - Bjarmanes. Ţegar myndin var tekin var inngangurinn í húsiđ ađ austanverđu en nú hefur húsiđ veriđ endurbyggt í sinni upprunalegu mynd og ţví er ţessi inngangur horfinn.  Ekki er vitađ hvenćr myndin var tekin en ţađ hefur veriđ einhverntíma á árunum  fyrir 1958 ţví ţá var skólastarfsemin fćrđ í nýja byggingu sem enn er í notkun.  

Senda upplýsingar um myndina Skráning