frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 5660 Myndhöfundur: Skagaströnd - safn
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Uppfylling fyrir frystiklefa

1979 var útbúin byggingarlóđ, međ uppfyllingu, viđ Skúffugarđinn fyrir frystiklefa og hugsanlegt frystihús. Allir vörubílar á svćđinu voru kallađir til enda ţurfti ađ aka miklu efni á svćđiđ. Á ţessari mynd eru bílarnir og eigendur ţeirra fyrir framan ţá. Frá vinstri: Sigurjón Ástmarsson, Jónas Skaftason, Gunnar Helgason (d. 19.10.2007), Hörđur Ragnarsson, Kristinn Andrésson (d. 12.7.1991), Sigurgeir Jónasson og Hjálmar Pálsson (d. 28.12.2001). Á myndina vantar Adolf J. Berndsen sem var líka međ vörubíl í ţessari vinnu.

Senda upplýsingar um myndina Skráning