frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 6574 Myndhöfundur: Jón Jónsson
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Landsbankaopnun 1982
Útibú Landsbanka Íslands á Skagaströnd var opnað með pompi og prakt árið 1982. Á myndinni, sem tekin var í opnunarhófinu, blandar Hallbjörn Hjartarson drykki fyrir gesti sem kona hans Amy Eva Eymundsdóttir (d. 7.3.2012) ber fram. Milli þeirra stendur Sólveig Róarsdóttir.
Senda upplýsingar um myndina Skráning