frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 6784 Myndhöfundur: Árni Geir Ingvarsson - safn
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Giljá

Giljá er ein af ţessum sprćnum/ám sem mađur ekur yfir á rćsi án ţess ađ taka eftir ţví. Áin minnti ţó rćkilega á sig í lok maí einhventíma á árunum kringum 1990. Ţá óx hún svo mikiđ ađ hún sópađi veginum  burt og ófćrt varđ milli Reykjavíkur og Blönduóss. Fólk var ferjađ yfir ána í jarđýtu en enginn bíll komst yfir ána. Á ţessari mynd er veriđ ađ koma byggja brú til bráđabirgđa til ađ gera bílfćrt.

Senda upplýsingar um myndina Skráning