frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 6926 Myndhöfundur: Guđmundur Guđnason
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Minnismerki afhjúpađ
Á ţessari mynd er Ţórhildur Guđjónsdóttir Ísberg ađ afhjúpa  minnismerki um kvennaskólann á Ytri-Ey, sem hóf störf ţar 1883  og var fyrsti kvennaskóli Húnvetninga. Skólinn var reyndar stofnađur 1879 en var fyrstu árin á hrakhólum á nokkrum bćjum  í sýslunni áđur en hann fékk fastan samastađ á Ytri Ey 1883. Dómhildur Jónsdóttir (d. 18.10.2012) fylgist međ en mađurinn sem ađstođar Ţórhildi er óţekktur. Myndin var sennilega tekin 1983.
Senda upplýsingar um myndina Skráning