frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 7223 Myndhöfundur: Jón Pálsson og Björk Axelsdóttir - safn
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Forsetaheimsókn 1969
Áriđ 1969 kom Kristján Eldjárn forseti Íslands í heimsókn til Skagastrandar. Ţessi mynd var tekin á Höfđanum viđ ţađ tćkifćri. Forsetinn er á miđri mynd međ gleraugu ađ hlýđa á leiđsögn ?Páls Jónssonar? (d. 19.7.1979) skólastjóra. Séra Pétur Ţ. Ingjaldsson (d. 1.6.1996) og Ţorfinnur Bjarnason (d. 6.11.2005) sveitarstjóri standa hliđ viđ hliđ aftan viđ forsetann, annar ţeirra međ hatt í höndunum fyrir aftan bak. Dökkhćrđa konan til hćgri er Hjördís Sigurđardóttir og lengst til hćgri er Adolf J. Berndsen.  
Senda upplýsingar um myndina Skráning