frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 7277 Myndhöfundur: Leikklúbbur Skagastrandar - safn
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Saumastofan
Leikárið 1984 - 1985 setti Leikklúbbur Skagastrandar á svið leikritið Saumastofan Hraðar hendur eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn Halldórs E. Laxness. Þessi mynd var tekin á æfingu á verkinu og sýnir í hlutverkum sínum, frá vinstri: Dagný Sigmarsdóttir, Hallbjörg Jónsdóttir, Guðmundur Haukur Sigurðsson, Guðbjörg Gylfadóttir, Sigurbjörg Árdís Indriðadóttir og Elín Njálsdóttir.
Senda upplýsingar um myndina Skráning