frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 7380 Myndhöfundur: Minjasafn
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Nærbuxur
Gripur nr. 8. Tvennar nærbuxur úr hvítu lérefti, tvær stærðir. Þær eru hnésíðar með blúndu á skálmum. Þetta er sýnishorn af nærfatnaði kvenna frá 1905. Þá var ekki horft í tíma og vinnu við gerð þessarar hluta. Unnið af Vilborgu Guðmundsdóttur Miðgili Langadal. gefandi: Elísabet Árnadóttir Réttarholti Skagaströnd í janúar 1977.
Senda upplýsingar um myndina Skráning