frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 7624 Myndhöfundur: Minjasafn
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Trékistill
Gripur nr. 318. Trékistill, geirnegldur, viđarlitađur. Lengd 35 cm, breidd 18,5 cm og hćđ 23 cm. Kistillinn er falsađur saman á hornunum međ tveimur járnlömum aftan á. Á lokinu eru tveir stórir naglhausar sem ganga niđur í lamirnar. Á öđrum enda loksins en geirneglt, listi undir. Flísađ er smá stykki af á annarri hliđinni á lokinu (inn ađ miđju loki). Skráargatiđ ađ framan er hjartalagađ. Kistill ţessi er frá Lćkjarbakka. Smá hólf er inni í kistlinum á annarri hliđinni efst upp viđ brún. Gefandi: Ása Jóhannsdóttir Sunnuvegi 8, Skagaströnd í september 1994.
Senda upplýsingar um myndina Skráning