frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 8944 Myndhöfundur: Fisk Seafood - safn
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Bílaviđskipti
Ţessi mynd var tekin 3. september 1993 í höfninni á Skagaströnd. Viđ bryggjuna liggur rússneskur? togari SOYANA en farmur hans hefur annađ hvort veriđ frosinn ţorskur eđa frosin rćkja. Nokkra slíka farma keypti Hólanes hf til ađ vinna í frystihúsinu eđa rćkjuvinnslunni eftir ţví sem viđ átti. Ţegar ţessi skip komu í höfn upphófust oft mikil viđskipti viđ áhöfnina en ţeir voru sólgnir í ađ kaupa gamla bíla, sérstaklega gamlar Lödur. Keyptu ţeir umvörpum slík farartćki sem menn voru jafnvel búnir ađ leggja fyrir löngu síđan. Mátti oft ekki á milli sjá hvorir voru ánćgđari međ viđskiptin, sjómennirnir eđa bíleigendurnir en hvorir tveggju töldu sig gera góđa samninga. Bílunum var síđan staflađ á dekkiđ í togaranum og líklega hafa flestir ţeirra veriđ rifnir í varahluti ţegar heim til Rússlands var komiđ. Mennirnir á myndinni eru ađ fylgjast međ og e.t.v. hefur einhver ţeirra selt verđlaust bílhrć á góđu verđi. Frá vinstri: Hafţór Gylfason, óţekktur, Arnar Ólafur Viggósson, óţekktur, Jón Ólafur Sigurjónsson (fjćr), óţekktur (nćr),  Guđjón Hall Sigurbjörnsson og Bjarni Ottósson.
Senda upplýsingar um myndina Skráning