frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 9396 Myndhöfundur: Óţekktur ljósmyndari
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Eldsvođi 1986
1986 varđ stórbruni í plastverksmiđjunni Mark hf. Ţá brann allt sem brunniđ gat í verksmiđjunni ţar á međal tveir bátar tíu og 15 tonna sem voru langt komnir í framleiđslu. Auk ţess brann ţriđji báturinn mikiđ en hann stóđ úti upp viđ vegg hússins. Ţess má geta ađ Mark endurbyggđi verksmiđjuna og hélt framleiđslu áfram ţar til ţremur árum síđar 1989 ţví ţá brann aftur í verksmiđjunni. Á myndinni er slökkviliđ Skagastrandar ađ berjast viđ eldinn í baneitruđum reykmekki. Mennirnir á myndinni eru óţekktir.
Senda upplýsingar um myndina Skráning