frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 9461 Myndhöfundur: Árni Geir Ingvarsson - safn
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Þorrablótsæfing
Þorrablót hefur verið árviss viðburður í febrúar í Fellsborg í áratugi á vegum kvenfélagsins Einingar með dyggri aðstoð félaga í Leikklúbbi Skagastrandar og fleiri við skemmtiatriði á blótinu. Á þessari mynd, sem tekin var á æfingu á skemmtiatriðunum, eru frá vinstri: Jón Ólafur Sigurjónsson, Hans Birgir Högnason, Dagný Sigmarsdóttir, Þórey Jónsdóttir og Ingibergur Guðmundsson. Ártalið er óþekkt.
Senda upplýsingar um myndina Skráning