frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 9903 Myndhöfundur: Jón Jónsson
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Í Lystigarđinum
Ţessi mynd var tekin í Lystigarđinum á Akureyri. Aftan á myndina er skrifađ međ penna: "Fjölgun 5 í viđbót" en ţar fyrir neđan međ býanti: "Stúkan í sömu ferđ" . Ţetta virđist ţví hafa veriđ tekiđ í einhverri skemmtiferđ stúkunnar á Skagaströnd en ekki er vitađ hvenćr myndin var tekin. Í aftari röđ eru Úlfar Björnsson ljóshćrđur nćst lengst til vinstri. Jón Jónsson er fjórđi frá vinstri međ ljósan sixpensara. Framan viđ Jón krýpur Gunnar Albertsson en ađrir á myndinni eru óţekktir. Ef ţú ţekkir einhvern ţeirra vinsamlega sendu okkur ţá athugasemd.
Senda upplýsingar um myndina Skráning