frontimage.jpg
Forsíða Ljósmyndir Nýjar myndir Um safnið Efst á baugi Hafa samband
og/eða og/eða

Nr: 9949 Myndhöfundur: Jón Jónsson
Smellið á myndina til að sjá stærri útgáfu.
Fermingarbarnamót 1983
Fermingarbörn sem voru fermd í Hólaneskirkju 1963 héldu upp á 20 ára fermingarafmæli sitt 1983. Þau héldu m.a. einkasamkvæmi í Skátaskálanum með mökum sínum og buðu þangað til sín kennurunum sínum frá því þau voru í grunnskólanámi Höfðaskóla. Á þessari mynd eru frá vinstri: Gunnlaugur Sigmarsson, Sigurjón Ástmarsson, óþekktur, Jökulrós Grímsdóttir, Jóhanna Hallgrímsdóttir, Steinunn Friðriksdóttir og Erna Sigurbjörnsdóttir.
Senda upplýsingar um myndina Skráning